ID: 5093
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Jónas Jónsson fæddist í Strandasýslu 16. júlí, 1873.
Barn.
Fór vestur til Kanada árið 1876 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Ragnhildi Jósepsdóttur. Þau voru fyrst í Nýja Íslandi í fjögur ár, fluttu suður í Thingvallabyggð í N. Dakota árið 1881. Upplýsingar vantar um Jónas vestra.
