Jónas Jónsson

ID: 6163
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Jónas Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1847. Hunford vestra.

Maki: Margrét Bjarnadóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1858.

Börn: 1. Hólmfríður f. 1881, d. í Alberta 1908 2. Margrét  3. Bjarni Þórir 4. Sigurlaug 5. Þórður Jón 6. Benedikt Ólafur 7. Stefán Guðmundur 8. Sigríður Björg 9. Hallfríður Sigurbjörg 10. Hannes Hafstein 11. Jónas Þorgrímur. Misstu eina dóttur rúmlega tvítuga.

Þau fóru vestur með Hólmfríði litlu árið 1883 og fóru rakleitt í Thingvallabyggð í N. Dakota. Þar námu þau land norður af Mountain. Fluttu þaðan í Markervillebyggð í Alberta árið 1888 og bjuggu þar.