ID: 7297
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1938
Jónas Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1858.
Maki: 1887 Ingibjörg Sigfúsdóttir f. 1861 í Skagafjarðarsýslu.
Börn: 1. Jón f. 13. janúar, 1887 í Akra 2. Árni Lawrence f. 7. september, 1891 3. Sigfús Mozart f. 17. október, 1895 í Markerville 4. Rannveig Frances f.24. nóvember, 1904 í Markerville, d. 24. október, 1926 í Morden, Manitoba.
Jónas fór vestur til Nýja Íslands með föður sínum árið 1876 og bjó þar til ársins 1878. Fór þá í fyrsta landnemahópnum suður til N. Dakota og nam land í Hallsonbyggð. Jónas og Ingibjörg fluttu vestur í Markervillebyggð í Alberta árið 1889 en hurfu þaðan til Morden í Manitoba árið 1923.
