Jónas Skúlason

ID: 5942
Fæðingarár : 1829
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Jónas Skúlason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1829.

Ókvæntur og barnlaus.

Fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og þaðan í Nýja Ísland. Nam land í Víðirnesbyggð sem hann kallaði Fjón og bjó þar í 12 ár. Flutti til Selkirk árið 1899.