Jónas Þorsteinsson

ID: 7882
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1930

Jónas Þorsteinsson og Lilja Friðfinnsdóttir Mynd Faith and Fortitude

Jónas Þorsteinsson fæddist 22. júní, 1844 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Geysirbyggð 30. mars, 1930.

Maki: Lilja Friðfinnsdóttir f. 26. september, 1853 í Skagafjarðarsýslu, d. 5. maí, 1936.

Börn: 1. Una f. 1876 2. Gísli f. 1877 3. Herdís f. 1880 4. Jóhanna Guðfinna 5. Jónas Marino 6. Unnvald Óskar f. 13. febrúar, 1890 7. Una Friðný 8. Guðrún.

Jónas og Lilja fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru til Nýja Íslands. Þau námu land í Geysirbyggð og nefndu Djúpadal.