ID: 6217
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1836
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Jónatan Jónatansson fæddist árið 1836 í Húnavatnssýslu.
Maki: Kristbjörg Bjarnadóttir f. 1838.
Börn: Með Kristbjörgu 1. Sigríður f. 1875. Jónatan átti son, Jónatan f. 1866.
Jónatan fór vestur árið 1887 til Winnipeg í Manitoba. Jónatan, sonur hans var honum samferða. Þeir munu hafa farið í Garðarbyggð í N. Dakota. Sigríður fór vestur frá Ísafirði ári síðar.
