Jónatan Jónatansson

ID: 6218
Fæðingarár : 1866

Jónatan Jónatansson fæddist árið 1866.

Hann flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með föður sínum, Jónatan Jónatanssyni árið 1887. Þeir fóru í Garðarbyggð í N. Dakota. Þangað kom systir hans, Sigríður ári síðar.