ID: 14269
Fæðingarár : 1800
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1884
Jónatan Pétursson fæddist í S. Múlasýslu 31. ágúst, 1800. Dáinn í Minnesota árið 1884.
Maki: Þórunn Oddsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1811, d. 2. febrúar, 1902 í Minnesota.
Börn: 1. Jónatan f. 1844 2. Vilborg f. 7. janúar, 1845 3. Jón f. 1850 4. Sigurveig f. 27. apríl, 1854. Tvö börn þeirra dóu á Íslandi.
Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1878 þar sem Jónatan, sonur þeirra hafði sest að árið áður.
