ID: 20546
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1931

Jónína G Campell Mynd VÍÆ III

Albert H Campbell Mynd VÍÆ III
Jónína Guðbjörg Campell fæddist í Winnipeg 24. mars, 1931.
Maki: 20. maí, 1951 Albert Henry Campell
Börn: 1. Margrét Jónína f. 6. desember, 1953 2. Richard Niel f. 21. júlí, 1958.
Jónína var dóttir Ingólfs Nikulásar Bjarnasonar og Steinunnar Ingibjargar Guðmundsdóttur á Gimli í Manitoba. Albert Henry var sonur Frances og Henry Campel, bandarískra hjóna, sem bjuggu í Kanada. Jónína og Albert bjuggu í Winnipeg þar sem Albert vann hjá Manitoba Post Office frá 1953.