Jónína R Eðvarðsdóttir

ID: 15036
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1906

Jónína Rósa Eðvarðsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1868. Dáin í Marietta í Washington 7. nóvember, 1906. Edwards og seinna Holm vestra.

Maki: 16. júlí, 1898 Gunnar Jóhannesson f. 12. nóvember, 1867 í N. Múlasýslu. Gunnar Hólm (Holm) vestra.

Börn: upplýsingar vantar.

Jónína flutti vestur til Minnesota árið 1878 með foreldrum sínum, Eðvarð Þorleifssyni og Sesselju Jónsdóttur. Hún fór vestur að Kyrrahafi með manni sínum skömmu eftir aldamót og settust þau að í Marietta.