ID: 16999
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895
Dánarár : 1941
Jórunn Magnúsdóttir fæddist 9. febrúar, 1895 í Churchbridge í Saskatcewan, d. 1. nóvember, 1941. Hinrikson fyrir hjónaband.
Maki: 1) 20. apríl, 1918 Valdimar Jakobsson f. í Húnavatnssýslu 22. apríl, 1887, d. í Calgary í Alberta 28. júlí, 1976. Judge Walter J. Lindal vestra.
Börn: 1. Anna Ruth f. 20. júní, 1925 2. Elizabeth f.18. maí, 1929.
Jórunn var dóttir Magnúsar Hinrikssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur, sem vestur fluttu til Kanada árið 1887. Jórunn gekk menntaveginn og var ein af fyrstu konum til að ljúka lögfræðiprófi frá Manitobaháskóla. Hún tók mikinn þátt í félagsmálum landa sinna svo og samfélagsmálum í Manitoba.
