ID: 12170
Fæðingarár : 1897
Jósef Hjálmarsson fæddist í Vopnafirði í N. Múlasýslu 25. febrúar, 1897. Josephson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Jósef var sonur Hjálmars Jósefssonar og Þóru Jónsdóttur sem vestur fluttu árið 1903. Fjölskyldan var fyrst í Minnesota, fluttu þaðan til Leslie í Saskatchewan og nam land rétt sunnan við samnefnt þorp. Þar gerðist Jósef þátttakandi í félagsbúi með systkinum sínum, Kristínu og Jóni.