Jósep L Jónadabsson

ID: 5534
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1939

Jósep Líndal Jónadabsson Mynd SÁG

Sigríður Bjarnadóttir Mynd SÁG

Jósep Líndal Jónadabsson fæddist í Húnavatnssýslu 25. september, 1853. Dáinn í Manitoba 10. febrúar, 1939.

Maki: Sigríður Bjarnadóttir f. 19. október, 1845, d. í Lundarbyggð 1927.

Börn: 1. Daníel f. 8. maí, 1884, d. 29. febrúar, 1960 2. Ingibjörg f. 1886 3. Þórdís 4. Kristín 5. Jón (John).

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og settust að í N.Dakota. Þaðan lá leiðin norður í Lundarbyggð í Manitoba árið 1893.