ID: 4108
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1907
Jósep Magnússon fæddist í Dalasýslu 11. júlí, 1881. Dáinn í Blaine, Washington árið 1907.
Barn.
Flutti vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Magnúsi Jósepssyni og Steinunni Ólafsdóttur. Þau settust að í N. Dakota en fluttu seinna þaðan vestur að Kyrrahafi. Jósep dó ókvæntur og barnlaus.
