Jósep Sigvaldason

ID: 14957
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1933

Jósep Sigvaldason Mynd SÍND

Ingibjörg Sigurðardóttir Mynd SÍND

Jósep Sigvaldason f. í N. Þingeyjarsýslu árið 1859. Dáinn í N. Dakota 29. september, 1933. Walter vestra.

Maki: 1879 Ingibjörg Sigurðardóttir f. 1861 í Húnavatnssýslu.

Börn: 1. Hósíanna Guðbjörg 2. Hannes Sigurður 3. Valgerður Þorbjörg 4. Björg Sigríður 5. Jón Magnús Brandur

Jósep fór vestur til Kanada árið 1878. Hann fór þá til Marklands í Nova Scotia. Flutti þaðan í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1883. Ingibjörg fór vestur til Ontario í Kanada með móður sinni, stjúpföður og hálfsystkinum árið 1874. Þau fluttu austur í Markland í Nova Scotia.