
Júlía Runólfsdóttir Mynd Well Connected
Júlía Runólfsdóttir fæddist 1. apríl, 1867 í S. Múlasýslu. Dáin í Minneapolis 29. nóvember, 1952. Julia R Johnson og Julia R Thon.
Maki: Ole K Thon f. í Noregi 1864, d. 30. janúar, 1928 í Minnesota.
Börn: 1. Knute f. 6. nóvember, 1899, d. 30. júlí, 1946 2. Anna f. 1892 3. Mable f. 1894 4. Sarah Jóhanna f. 25. mars, 1896 5. Agnes f. 1901 6. Cora f. 25. febrúar, 1903, d. 26. september, 1989 7. Bessie Theoline f. 17. janúar, 1906, d. 1. janúar, 1993.
Foreldrar Júlíu, Runólfur Jónsson og Margrét Bjarnadóttir fluttu vestur til Minnesota árið 1877 og settust að í Yellow Medicine sýslu. Þar ólst Júlía upp en flutti í Lyon sýslu með manni sínum og ól þar börn sín. Þau fluttu svo til Minneapolis og þar bjó Júlía í rúm 30 ár.
