ID: 16940
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1887
Dánarár : 1957

Sveinn Jónsson og Júlíanna Jónsdóttir Mynd WtW

Anna Sveinsdóttir Mynd WtW

Lilja Sveinsdóttir Mynd WtW
Júlíanna Jónsdóttir fæddist í Lundar í Manitoba 3. júlí, 1887. Dáin í Manitoba 1. maí, 1957.
Maki: 1909 Sveinn Jónsson f. í Reykjavík 4. janúar, 1877. Johnson vestra.
Börn: 1. John Marino f. 28. september, 1915, d. 21. janúar, 1921 2.Anna Ólöf d. 21 árs 3. Lilja f. 29. mars,1920, d. 5. janúar, 1970.
Júlíanna var dóttir Jóns Sigfússonar og Önnu Soffíu Kristjánsdóttur landnema í Lundar. Sveinn flutti vestur um haf árið 1902 og settist að í Lundar. Hann var kaupmaður og seldi akuryrkju tæki og

John Marino Mynd WtW
tól, fisk og grávöru.
