Júlíus Pálsson Fæðingarár : 1856Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla Júlíus Pálsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1856. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur til Nova Scotia í Kanada árið 1875 og settist að í Lockeport.