ID: 19673
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1927

Karítas Jónsdóttir Mynd Almanak 1930
Karítas Jónsdóttir fæddist 18. apríl, 1864 í Gullbringusýslu. Dáin 4. febrúar, 1927 í Winnipegosis.
Maki: 1) Þórarinn Guðmundsson d. 1907 á Íslandi 2) 1910 Guðmundur Jóhannesson, f. í Húnavatnssýslu. Dáinn 1913. 3) 1914 Jónas Brynjólfsson f. 1859 í N. Þingeyjarsýslu.
Börn: Karítas kom með börn sín fjögur vestur 1910. 1. Margrét f. 1888 2. Alexander f. 1892 3. Sara f. 1895 4. Jónína f. 1900.
Guðmundur fór vestur ekkjumaður árið 1899 og vann við fiskveiðar í Winnipegosis í 7 ár. Fór þá heim til Íslands og var þar í 3 ár. Kvæntist þar í annað sinn 1910 og fór til Vesturheims sama ár.
