ID: 2378
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Karítas Ólafsdóttir fæddist árið 1846 í Húnavatnssýslu.
Maki: Sigurður Árnason f. árið 1830 í Borgarfjarðarsýslu.
Börn. Þau eignuðust átta börn, upplýsingar vantar.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Nýja Íslandi. Með þeim vestur fór Guðmundur Einarsson, tökubarn f. 1871. Þaðan lá leiðin í Thingvallabyggð í N. Dakota þar sem þau bjuggu til ársins 1888 en þá fóru þau í Markervillebyggðina í Alberta.
