Karítas Steingrímsdóttir

ID: 2257
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1961

Karítas Steingrímsdóttir Mynd VÍÆ II

Karítas Steingrímsdóttir fæddist 28. febrúar, 1875 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í N. Dakota 22. febrúar, 1961.

Maki: Frederick J. Kelly f. 21. febrúar, 1869, d. 12. júlí, 1907 í lestarslysi.

Börn: 1. Inez Frances f. 23. febrúar, 1894 2. Milton Guðmundur f. 2. október, 1895 3. Albert Leslie f. 1897 4. Rhena Mae West f. 8. ágúst, 1900 5. William Francis f. 25. júlí, 1903 6. Winifred Ruth f. 20. desember, 1907, d. 17. september, 1941.

Karítas flutti vestur árið 1882 með foreldrum sínum, Steingrími Grímssyni og Guðrúnu Jónsdóttur. Þau settust að í N. Dakota. Þar kynntist hún manni sínum og bjuggu þau í Milton.