ID: 2988
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1924

Karl Jón Eyjólfsson Mynd FVTV
Karl Jón Eyjólfsson fæddist 24. júlí, 1879 í Vestmannaeyjum. Dáinn 24. desember, 1924 í Eureka. John Carl Erickson vestra.
Maki: 1) Annie Belle Stuart 2) Nancy Beckström
Karl fór vestur árið 1881 til Spanish Fork í Utah. Þar ólst hann upp. Stundaði eitthvað námuvinnu m.a. í Nevada. Hann gekk í Bandaríkjaher árið 1916 og gengdi herþjónustu til ársins 1919. Fór þá aftur í námuvinnu.
