ID: 16248
Fæðingarár : 1873
Dánarár : 1956
Karl Guðmundur Nielsen fæddist í Vopnafirði í N. Múlasýslu 10. desember, 1873. Dáinn í Winnipeg 8. apríl, 1956.
Maki: Valgerður Þorsteinsdóttir f. í Árnessýslu 4. júní, 1861, d. 13. nóvember, 1944 í Winnipeg.
Börn: 1. Andrés Ferdinand f. 1898 2. Guðvaldína Sigurveig f. 3. desember,1899 3. Herdís f. 1900.
Þau fluttu til Vesturheims árið 1910 og voru fyrst hjá Kristjáni Þorsteinssyni í Tantallon í Saskatchewan. Hann var bróðir Valgerðar. Fluttu seinna til Winnipeg og bjuggu þar.
