ID: 19579
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Karl Óli Steinssen fæddist í Dalasýslu 2. ágúst, 1878. Carl O Steinsen vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Karl var sonur Steins Steinsen, prests í Dalasýslu og Vilhelmínu Katrínu Biering. Er skráður þjónn á Höfn í A. Skaftafellssýslu árið 1901. Mun hafa farið vestur til Kanada fyrir 1910. Upplýsingar um hann vestra vantar.
