ID: 2922
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1981

Karólína Ísleiksdóttir með Sigurjóni bróður sínum stuttu eftir komuna til Utah Mynd FVTV
Karólína Ingibjörg Ísleiksdóttir fæddist 15. september, 1887 í Vestmannaeyjum. Dáin 16. febrúar, 1981 í Utah. Carrie Olafson vestra.
Maki: 1) 23. mars, 1905 Elias Llewlyn Bowen f. 20. desember, 1880 í Spanish Fork. Dáinn 19. apríl, 1961. 2) Bert Wilcox.
Börn. Karólína og Elias áttu 16 börn, 10 létust á undan foreldrum. Nöfn vantar.
Karólína flutti vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum og bróður árið 1890.
