ID: 14133
Fæðingarár : 1831
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1925
Karvel Halldórsson: Fæddur í S. Múlasýslu 18. janúar, 1831. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1925
Maki: Sigrún Runólfsdóttir f. 1843 í Skriðdal í S.Múlasýslu, d. 1926.
Börn: 1. Jón f. 1860 2. Svava f. 1861 3. Halldór 4. Gunnar.
Fluttu vestur 1883 og fóru til Gimli þar sem þau bjuggu í tvö ár. Tóku land í Víðirnesbyggð, norður af bænum og bjuggu þar í 10 ár.
