Katrín Ólafsdóttir

ID: 8712
Fæðingarár : 1833
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1912

Katrín Ólafsdóttir fæddist 1. september, 1833 í Húnavatnssýslu. Dáin í N. Dakota 11. janúar, 1912.

Maki: 1867 Kristinn Ólafsson f. 15. október, 1853 í Eyjafjarðarsýslu, d. í N. Dakota 14. október, 1922.

Börn: 1. Aðalbjörg f. 1868 2. Ólafur f. 1870 3. Pétur f. 6. júlí, 1871, d. 1893 4. Kristgerður f. 30. júlí, 1872 5. Jón f. 26. ágúst, 1873 í Ontario  6. Stefanía f. 1875 í Wisconsin 7. Kristinn f. 28. september, 1880 í Garðar.

Þau fluttu vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1873. Settust að í Danesýslu og bjuggu þar til ársins 1876 en þá fluttu þau í Lyonbyggð í Minnesota. Vorið 1880 fluttu þau svo í Garðarbyggð í N. Dakota