Katrín Ólafsdóttir

ID: 15149
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894

Katrín Ólafsdóttir fæddist 21. september, 1894 í N. Dakota.

Maki: 10. desember, 1917 Þórður Valdimar Þórðarson f. í N. Dakota 2. nóvember, 1892. Ted eða Theodore Thordarson vestra

Börn: 1. Sally Kay Kristín f. 26. júlí, 1940.

Þorður var sonur Gríms Þórðarsonar og Solveigar Snæbjörnsdóttur í N. Dakota. Hann gekk menntaveginn og lauk námi við landbúnaðarháskólann í Fargo árið 1916, stundi frekar nám við Stanford University í Kaliforníu, University of Wisconsin í Madison og embættisprófi í lögum frá Concordia University í Moorhead í Minnesota árið 1956. Katrín var dóttir Ólafs K Ólafssonar og Sigurbjargar Tómasdóttur, landnema í N. Dakota.