ID: 4196
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Kolþerna Halldórsdóttir fæddist í Dalasýslu 6. maí, 1886.
Barn:
Kolþerna fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Jóhannessyni og Guðbjörgu Guðbrandsdóttur og systkinum. Fjölskyldan settist að í Selkirk. Halldór og Guðbjörg létust bæði fyrir aldamótin og voru börn þeirra tekin í fóstur. Upplýsingar um líf Kolþernu vestra vantar.
