ID: 16828
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896
Konráð Jónasson fæddist í Argylebyggð 10. ágúst, 1896. Konnie vestra:
Maki: 16. maí, 1921 Hólmfríður Margrét Elizabeth Ágústsdóttir f. 21. mars, 1900.
Börn: 1. Kenneth George f. 17. janúar, 1922 d. í flugslysi við Winnipeg 17. maí, 1948 2. Constance Lillian f. 7. september, 1925 3. Lenore f. 16. janúar, 1928 4. Brian f. 20. september, 1935.
Konráð var sonur Jónasar Jóhannessonar og Rósu Einarsdóttur sem vestur fluttu árið 1888. Foreldrar Hólmfríðar voru Ágúst Jóhannsson og Margrét Pálsdóttir sem komu til Winnipeg 1904. Konráð varð flugmaður og kom mikið við sögu flugsins í Manitoba. Sjá frekar í Atvinna að neðan.
