Kristbjörg E Melsted

ID: 20563
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908

Kristbjörg Esther Mynd VÍÆ IV

Kristbjörg Esther Melsted fæddist árið 1908 í Mountain, N. Dakota.

Ógift og barnlaus.

Kristbjörg var dóttir Sigurðar Júlíusar Magnússonar Melsted og Rósu Jóhannesdóttur, landnema í Mountain, N. Dakota. Þar starfaði hún sem ráðskona.