Kristbjörg Ívarsdóttir

ID: 19272
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1974

Kristbjörg Ívarsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 23. desember, 1893. Dáin í Minnesota 19. desember, 1974. Bertha Reykdal vestra.

Maki: Emil P. Boostrom f. 4. desember, 1884 í Illinois, sænskrar ættar.

Börn: 1. Douglas Emil f. 20. maí, 1921, d. 30. mars, 1985 í Kalifornía.

Kristbjörg var dóttir Ívars Sigurðssonar og Rósu Sigurðardóttur í Reykholtsdal. Hún flutti vestur á árunum 1915-1917 og líkt og systir hennar Ingibjörg, settist að í Minneapolis. Starfað í mörg ár í kvenfélaginu Hekla í borginni.