ID: 19585
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Kristbjörg Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu 17. október, 1885.
Barn.
Fór vestur til Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum, Sigurði Erlendssyni og Hólmfríði Steindórsdóttur og systkinum. Þau settust að í Selkirk. Upplýsingar um líf Kristbjargar vestra vantar.
