ID: 18895
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Dánarár : 1970
Kristín Boel Thorsteinson fæddist 19. júlí, 1888 í Lincoln sýslu. Dáin þar 3. ágúst, 1970.
Maki: Paul Johnson f. í Lincoln sýslu 16. febrúar, 1888, d. þar 24. mars, 1960. Barney Paul Johnson vestra
Börn: 1. Elaine f. 1917 2. Gladys f. 1919 3. Hope f. 1922 4. Geraldine f. 1927.
Kristín var dóttir Magnúsar Þorsteinssonar og Guðnýjar Eiríksdóttur í Lincoln sýslu árið 1878. Paul var sonur Ólafs Jónssonar og Elínar Eyjólfsdóttur sem fluttu vestur árið 1878 og settust að í Lincoln sýslu í Minnesota. Páll annaðist póstdreifingu í Lake Benton í Lincoln sýslu.
