ID: 19499
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1921
Kristín Bjarnadóttir fæddist 1. september, 1832 í Dalasýslu. Dáin í Manitoba árið 1921.
Maki: 1) Guðbrandur Guðbrandsson d. á Íslandi 15. júlí, 1873 2) Bjarni Jónsson fæddist 13. maí, 1833 í Dalasýslu, d. á Gimli árið 1898.
Börn: Með Guðbrandi 1. Guðlaugur f. 1872 2. Jón Björn f. 1873. Þeir fóru báðir vestur.
Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1883, voru þar til að byrja með en settust svo að á Gimli í Nýja Íslandi.
