ID: 4216
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1837
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Kristín Bjarnadóttir fæddist í Dalasýslu 9. maí, 1837.
Ógift.
Barn: 1. María Magdalena Steindórsdóttir f. 17. október, 1869.
Mæðgurnar fóru vestur til Manitoba árið 1883 og settust að á Gimli í Nýja Íslandi. Samferða þeim var eldri systir Kristínar, hennar synir og eiginmaður.
