ID: 13443
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1930
Kristín María Björnsdóttir fæddist 3. maí, 1851 í N. Múlasýslu. Dáin árið 1930 í Bresku Kólumbíu.
Maki: Jón Jónsson fæddist í Lóni í A. Skaftafellssýslu 28. ágúst, 1848. Dáinn í Vancouver árið 1931.
Börn: 1. Guðjón f. 1877 2. Jón f. 1888 3. Björn f. 1881 4. Stefán f. 1883 5. Guðrún f. 1885 6. Ólafur f. 1887.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og settust að í Brandon. Bjuggu þar til ársins 1903 en þá fluttu þau vestur til Vancouver í Bresku Kolumbíu. Í skrá safnaðarins Voninnar í Brandon er að finna nafn föður Kristínar, Björns Guttormssonar árið 1894.
