Kristín G Hjálmarsdóttir

ID: 15191
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888

Kristín Guðbjörg Hjálmarsdóttir fæddist í Mountain, N. Dakota 1. maí, 1888.

Maki: 1) Ásmundur Ólafsson d. 1919 2) 30. mars, 1921 Sveinn Þorvaldsson f. 3. mars, 1871, d. 14. júlí, 1949.

Börn: Með Ásmundi 1. Sigurbjörg Steinunn 2, Margrét Wilhelmína 3. Kristlaug Jófríður 4. Ásbjörg Halldóra. Með Sveini: 1. Friðrik f. 16. ágúst, 1921 2. Kristín Laura f. 26. júní, 1923 3. Þorbergur f. 22. desember, 1926 4. Sveinfríður Margrét Irene f. 27. ágúst, 1929 5. Sigríður Violet f. 20. september, 1931.

Kristín var dóttir Hjálmars Jóhannessonar og Guðbjargar Sturlaugsdóttur, sem nýgift fluttu vestur árið 1886 og settust fyrst að í Mountain. Þar fæddist Kristín og fárra ára flutti hún með þeim til Hallson í N. Dakota og árið 1901 í Geysirbyggð í Nýja Íslandi. Kristín tók þátt í samfélagsmálum í Nýja Íslandi, var í kvenfélagi í Geysisbyggð og seinna í öðru í Riverton. Þá tók hún þátt í safnaðarmálum á báðum stöðum.