Kristín Guðbrandsdóttir

ID: 5269
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1919

Kristín Guðbrandsdóttir fæddist 16. febrúar, 1858 í Húnavatnssýslu. Dáin í N. Dakota 7. janúar, 1919.

Maki: 1883 Björn Sveinsson fæddist 7. apríl, 1857 í Húnavatnssýslu.

Börn: 1. Hjörtur Líndal 2. Sveinn f. 1890 3. Pálína f. 1894 4. Stefán f. 1897 Þau misstu tvær dætur, Pálínu, dó sex ára og Helgu 24. ára. Kristín átti dreng, Jón Bjarna Hinriksson frá fyrra hjónabandi, f. 1880.

Þau fluttu til Winnipeg árið 1883 og gengu þar í hjónaband. Ári seinna fluttu þau suður í Akrabyggð þar sem Björn keypti land. Þar settust þau að 5. mars, 1885 og bjuggu síðan.