ID: 14893
Fæðingarár : 1843
Dánarár : 1897
Kristín Gunnlaugsdóttir fæddist 12. október, 1843 í S. Múlasýslu. Dáin 17. apríl, 1897 í Nýja Íslandi.
Maki: Guðmundur Marteinsson f. í S.Múlasýslu 4. nóvember, 1841, d. í Nýja Íslandi árið 1921. Martin vestra.
Börn: 1. Jóhanna f. 8. ágúst, 1867 2. Helga f. 1869 3. Marteinn f. 1873 4. Gunnlaugur f. 1875 5. Björg f. 1877, dó á leiðinni vestur, grafin í Quebec 6. Jón f. 1878 á Íslandi, d. í Nýja Íslandi 4 mánaða gamall 7. Einar f. 1880 8. Antoníus f. 8. febrúar, 1882 9. Sigrún f. 1885 10. Kristborg f. 1887. Jóhanna var stjúpdóttir Kristínar.
Guðmundur og Kristín fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1878 og þaðan áfram í Nýja Ísland. Þau settust að í Fljótsbyggð.
