Kristín S Hallgrímsdóttir

ID: 15479
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1892

Kristín S Hallgrímsdóttir Mynd VÍÆ II

Kristín Sigríður Hallgrímsdóttir fæddist 21. október, 1892 í Nýja Íslandi.

Maki: 17. maí, 1923 Friðhólm Valdimar Benediktsson f. í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 7. maí, 1894.

Börn: 1. Allan Friðrik Irwin f. 15. september, 1924 2. Donald Valdimar f. 31. ágúst, 1926 3. Hallgrímur Raymond f. 6. febrúar, 1929 4. Gilbert Jóhann f. 6. júlí, 1931 5. Anna Claire f. 27. október, 1932.

Kristín var dóttir Hallgríms Valdimars Friðtikssonar og Önnu Sigríði Pétursdóttur í Geysisbyggð. Kristín varð kennari árið 1922 og kenndi í rúm 20 ár, þar af 11 í Riverton. Friðhólm var verslunarmaður  og bókhaldari í Riverton.