Kristín Hjálmarsdóttir

ID: 12171
Fæðingarár : 1899

Kristín Hjálmarsdóttir fæddist í Vopnafirði 20. október, 1899.

Ógift og barnlaus

Foreldrar Kristínar voru HjálmarsJósefsson og Þóra Jónsdóttir sem vestur fluttu árið 1903. Fjölskyldan var fyrst í Minnesota, fluttu þaðan til Leslie í Saskatchewan og nam land rétt sunnan við samnefnt þorp. Þar vann Kristín í félagsbúi bræðra sinna.