
Árni Tómasson Mynd Almanak 1938

Kristín Jónatansdóttir Mynd Almanak 1938
Kristín Ingunn Jónatansdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1883.
Maki: 18. desember, 1899 Árni Tómasson f. 12. ágúst, 1866 í Eyjafjarðarsýslu, d. í Brownbyggð í Manitoba 13. desember, 1937.
Börn: 1. Guðrún f. 8. janúar, 1900 í Brownbyggð 2. Ingibjörg f. 10. ágúst, 1902 3. Sigurrós Þórdís f. 11. september, 1904 4. Katrín Sigurbjörg f. 1. janúar, 1907 5. Jónatan f. 6. mars, 1909 6. Tómas f. 2. desember, 1911 7. Jóhann Páll f. 18. maí, 1914 8. Þorsteinn Líndal f. 24. ágúst, 1916 9. Júlíus Hannes f. 5. ágúst, 1922 10. Helga Stefanía Björg f. 28. október, 1926. Uppeldissonur Björgvin Ingólfur Hallgrímsson f. 5. maí, 1902 á Íslandi.
Árni flutti vestur til N. Dakota árið 1887. Foreldrar hans og systkini fóru þangað ári seinna. Kristín Ingunn flutti vestur þangað með sínum foreldrum árið 1887. Árni og Ingunn fluttu í Brownbyggð í Manitoba árið 1899 og bjuggu þar alla tíð.
