ID: 14055
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1918
Kristín Jónsdóttir fæddist 7. október, 1856 í N. Múlasýslu. Dáin 10. desember, 1918 í Minnesota..
Maki: Jósep Arngrímsson f. 22. febrúar, 1852 í N. Múlasýslu. Anderson í Minnesota.
Börn: 1. Anna Kristín (Christine) f. 1878 2. Jón (John) f. c1881 3. Arngrímur f. 7. nóvember, 1884, d. 1911 4. Aðalbjörg (Bertha) f. 20. desember, 1886 5. Jósef (Joseph) f. 1892
Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1879 og settust að í Lincoln sýslu. Samferða þeim vestur var Aðalborg, móðir Jóseps en hún bjó hjá þeim vestra. Foreldrar Kristínar, Jón Þorsteinsson og Kristín Jónsdóttir fluttu vestur þangað árið áður og bjuggu í eigin húsi á landareign tengdasonar síns og dóttur.
