ID: 5514
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1835
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1835.
Maki: Jóhann Jóhannsson. Þau skildu.
Börn: 1. Hjörtur f. 1858, drukknaði í Winnipegvatni í ágúst, 1877 2. Ingibjörg f. 1860.
Kristín var bústýra hjá Bjarna Sigurðssyni í Hlíð í Kirkjuhvammshreppi og fór vestur með börn sín til Ontario í Kanada með honum og fjölskyldu hans. Þau voru í Kinmount fyrsta árið en fluttu svo til Nýja Íslands.
