Kristín M Kristjánsdóttir

ID: 20333
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907

Kristín Margrét Kristjánsdóttir fæddisr í Winnipeg 11. mars, 1907. Fjeldsted og seinna Goodman vestra.

Maki: 23. júní, 1946 Guðmundur Fjölnir Guðmundsson fæddist 24. janúar, 1915. Goodman vestra.

Börn: 1. Elwood Mark f. 21. maí, 1947 2. Alan Kristján f. 27. september, 1949.

Foreldrar Guðmundar voru Guðmundur Jónas Goodman og Helga Sigríður Jónasdóttir í Lundarbyggð. Kristín Margrét var dóttir Kristjáns Eggerts Fjeldsted og Guðbjargar Jónsdóttur í Lundarbyggð. Hún vann ýmis skrifstofustörf hjá Lundarbæ og ýmsum fyrirtækjum þar fyrir hjónaband. Guðmundur Fjölnir stundaði fiskveiðar á Manitobavatni, hann og Kristín bjuggu á Lundar.