ID: 1799
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Kristín Sæmundsdóttir Mynd VÍÆ II
Kristín Sæmundsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 28. desember, 1889.
Maki: 21. ágúst, 1916 Kristján Sigurbjörnsson f. í Mountain í N. Dakota 2. desember, 1891. Guðmundsson vestra.
Börn: 1. Arinbjörn Edward f. 29. júní, 1917 2. May f. 25. júní, 1919 3. Steinunn Rose f. 17. júní, 1922.
Kristín fór vestur árið 1899 en þangað fluttu foreldrar hennar, Sæmundur Sigurðsson og Steinunn Arinbjarnardóttir árið 1886 og settust að á Mountain. Kristján var sonur Sigurbjörns Guðmundssonar og Önnu Guðnadóttur sem vestur fóru árið 1879 og settust að á landi nærri Mountain í N. Dakota. Kristján og Kristín bjuggu alla tíð í N. Dakota.
