ID: 19604
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Kristján Aðaljón Eyjólfsson fæddist í Nýja Íslandi árið 1884. C. A. Oleson vestra.
Maki: 1) Sigfríður Einarsdóttir f. í Þistilfirði í N. Þingeyjarsýslu 9. ágúst, 1879, d. 24. febrúar, 1921 2) Margrét Sigurjónsdóttir
Börn: Kristján átti fjögur börn með Sigfríði og tvö með Margréti. Hún átti tvö börn af fyrra hjónabandi. Kristján ólst upp í Nýja Íslandi en flutti í Hólabyggð með foreldrum sínum, Eyjólfi Jónssyni og Sigurveigu Sigurðardóttur. Hann bjá alla tíð í Hólabyggð.
