Kristján Bergsveinsson

ID: 4154
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Kristján Bergsveinsson fæddist í Dalasýslu árið 1884. Dáinn í Saskatchewan árið 1968.

Maki: 1922 Olga Guðbrandsdóttir f. í Mountain, N. Dakota árið 1899.

Börn: 1. Mary Louise f. 1925 2. Margaret (Peggy) Joy f. 1932 3. Walter f. 1937.

Kristján fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum, Bergsveini Jónssyni og Sesselju Jónsdóttur. Olga var dóttir Guðbrands Sveinbjarnarsonar sem vestur fluttu úr Dalasýslu árið 1883. Kristján og Olga fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906 og námu land í Wynyardbyggð. Þau seldu það seinna, fluttu til Wynyard þar sem Kristján rak kjötverslun um árabil.