ID: 4031
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1916
Kristján Gíslason fæddist 13. október, 1887 í Dalasýslu. Dáinn í Manitoba 14. september, 1916.
Barn.
Hann fór vestur til Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum, Gísla Torfasyni og Sigríði Sigurðardóttur. Þau bjuggu í Argylebyggð, nærri Belmont.
